Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snyrtivörugát
ENSKA
cosmetovigilance
DANSKA
kosmetikovervågning
SÆNSKA
säkerhetsövervakning av kosmetiska produkter
FRANSKA
cosmétovigilance
ÞÝSKA
Kosmetovigilanz
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Viðbótargögn varðandi snyrtivörugát (e. cosmetovigilance data), s.s. alvarleg, óæskileg áhrif af völdum ótilætlaðrar notkunar, geta einnig veitt gagnlegar upplýsingar sem öryggismatsmaðurinn skal taka til athugunar.

[en] Additional cosmetovigilance data, such as serious undesirable effects of a non-intended use may also provide helpful information that the safety assessor should consider.

Skilgreining
[en] collection, evaluation and monitoring of spontaneous reports of undesirable events observed during or after normal or reasonably foreseeable use of a cosmetic product (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 674/2013 frá 25. nóvember 2013 um viðmiðunarreglur um I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 um snyrtivörur

[en] Commission Implementing Decision 674/2013 of 25 November 2013 on Guidelines on Annex I to Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council on cosmetic products

Skjal nr.
32013D0674
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira